Það þarf að borga fyrir að eiga hund… Maður fær sérstakt merki sem maður setur á ólina hjá nafnmerkisdótinu. Þetta er með upplýsingar um skráningarnúmer, nafn og svoleiðis. Ef lögreglan tekur eftir að hundurinn er ekki með svona merki þarftu að borga háa sekt. Það er oft tékkað á þessu ef það verður eitthvað atvik með hundinn t.d. hann bítur einhvern alvarlega eða ræðst á einhvern.