Sögulegt Dæmi Þó að ótrúlegt sé, þá hefur Nissan Skyline verið til í u.þ.b. 40 ár. Prince Motor Company var á sjónarsviðinu frá 1952 til 1966 þegar það sameinaðist Nissan Motor Company. Árið 1952 byrjaði Tachikawa Aircraft Company framleiðslu Tama rafmagns bílsins. Árið 1955 breytti Tachikawa nafni sínu í Prince Motor Company, til heiðurs keisara Japan, krúnprinsinum (Crown Prince) Hirohita, og eftir það voru bílarnir seldir undir nafninu Prince. PRINCE SKYLINE ALSIS-1 SERIES 1955 - 1957 Á...