Ég mæli með því að krakkar sem eru að hlusta á Blink 182 og þess háttar fái ekki að kjósa bestu plötur allra tíma. Því skora ég á alla að ef þeir þekkja svona krakka að gefa/lána þeim plötur með Led Zeppelin, Guns n´Roses, Metallica, Radiohead, The Beatles, Elvis Presley, Dire Straits, Rage Against The Machine, AC/DC, Pink Floyd, Nirvana, Pott Þétt Rokk, Skonrokk, Rokkland og mörgum öðrum til að þróa smekk þeirra á tónlist og kynna þau fyrir fleiri tónlistarstefnum heldur en þeim sem otað er...