Þú ert alveg á röngum slóðum ef þú heldur að ég sé ricer. Það að vilja snyrtilegan bíl (fallegar felgur, filmur, hreinn og fínn) og að fíla rice (GTi merki, límmiðar, bodykit, 1200cc vél með lélegu CAI, götuð púst og neon) er ekki það sama. Golfinn minn t.d. er filmaður, með ágætis felgum og orginal boddípörtum, hann er með púst sem er nánast orginal (skipt um púst sökum aldurs), hann er ekki lækkaður og það er ekki neon eða lélegt xenon kit í honum. Mig langar samt í VW/Audi 1.8T (sem...