Ætli ég verði ekki að segja að ég fíli daft punk mest, þar sem að þeir komu mér útí raftónlist af viti, Hlustaði áður fyrr mest á rokk enn þó í bland við tölvutónlist. 1. Daft Punk - kom mér út í þessa þemu. 2. Erfitt að segja hvað sé í öðru sæti þar sem ég er svoddan alæta á raftónlist. Ætli ég nefni ekki bara nokkra sem ég er að fýla í botn. Gus Gus John Dahlback Booka Shade High Contrast London Electricity Benny Benassi Axwell David Guetta Eric prydz,pryda,Cirez D Verð bara að segja að ég...