Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bastich
Bastich Notandi frá fornöld 236 stig

Re: [WFB] Bastich kynnir: Dwarfs

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hægasti herinn er Tomb Kings. Þeir þurfa að nota galdra bara til að ná yfir Dwarfs! Varðandi Flame Cannon: Skaven Warpfire Thrower virkar NÁKVÆMLEGA eins, alveg niður að Panic-testinu, að færinu einu undanskilnu. Og kostar helmingi minna. Þessi tvö atriði sem Brjánn nefnir eru fín not fyrir apparatið, en á móti svona skotmörkum á það í erfiðleikum með að vera punktanna sinna virði. Og hver tímir Rare Choice í að drepa svona skotmörk? Síðan gerir Skaven Ratling Gun gerir sama jobbið fyrir...

Re: [WFB] Bastich kynnir: Dwarfs

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Að lesa gömlu dvergabókina (plús það að dvergar eru grundvallar Race í RPG-kerfum) segir manni svo mikið um dvergana. Dæmi er þessi söngur sem finnst í gömlu bókinni: Well, we´ll… Drink, drink, drink, then we´ll drink some more. We´ll drink a spot before we stop and that´ll be an awful lot. Then we´ll sing our song ho! (pause) And fall upon the floor. (Sungið við lagið “Four and Twenty Firkins”)

Re: [WFB] Bastich kynnir: Dwarfs

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Það er ekki eins og dvergarúnirnar eru eitthvað flóknar. Best er fyrir dvergaspilarana að fatta sjálfir hvað virkar og hvað ekki.

Re: [WFB] Bastich kynnir: Dwarfs

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Vonandi ekki eins langt í hana og seinast.

Re: Bastich kynnir: Orcs & Goblins

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Var að senda næstu grein inn. Svona lagað tekur tíma.

Re: [WHFB] Herförin - Vika 1

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hafið engar áhyggjur, I have a cunning plan! Ein vísbending: Mööööööh!

Re: [WHFB] Vantar Empire dót

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ó já, þetta. Hvenær verða Hell Fen´s Veterans eiginlega tilbúnir? Það eina sem ég hef sem þú gætir notað er High Elf Pegasus. Með miklum conversions, gæti hann orðið að reiðskjóta fyrir hershöfðingjann. Sem ég veit að þú ert ekki að leita að. ;)

Re: [WHFB] Herförin - Vika 1

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Er það ekki dálítið hallærislegt að tala um sjálfan sig í þriðju persónu? Dwarfs vs Chaos Dwarfs? Í Breakthrough? ARE YOU MAD?!?

Re: Pæliði

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hórar fyrir stig eins of flestir aðrir hérna á Huga….. :)

Re: [WFB] Bastich kynnir: The Empire

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þú veist hvernig Armour save kallanna verður minna eftir því sem þú lemur á þeim með hærra Strength? Armour Piercing minnkar Armour Save andstæðingsins frekar.

Re: Herförin í Rvík.

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Við vorum 12. Ég (með Chaos Dwarfs) lenti á móti Baldvini (Chaos Undivided) og fékk skrýtnustu teningaköst sem ég hef lengi séð. Bardaginn endaði með Minor Victory honum í hag. Gunni T og Þórarinn voru á næsta borði með Skaven og Lizardmen. Þrátt fyrir rottulega tilraun náði Gunni ekki að drepa alla þessa Saurus hans Þórarins, og var slátrað. Brjánn (Greenskins) fékk siðan að sýna dvergunum hans Jóhanns merkingu orðsins WWWWWAAAAAAGGGGGGHHHHHH! Einar (Wood Elves) notaði Chaos herinn hans...

Re: (warhamer fantasy)Wood elf óskast

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Fyrir Treeman: Svona 750 kr. Ég þarf að klifra upp á hillu til að skoða Wood Elf dótið. Ég á engar Dryads, en ég gæti kannski lumað á einum eða tveimur Wardancer. Læt þig vita þegar ég kem niður aftur….

Re: Frenzy&javlin?

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Gætirðu vinsamlegast útskýrt þetta nánar?

Re: [WFB] Stærsti High-Elf her landsins til sölu!

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Minna en þú heldur. :)

Re: (warhamer fantasy)Wood elf óskast

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég á eitthvað smá af þeim. Nokkra Infantry-karla, einn Treeman, Fiðrildis-special character, Great Eagles og tvo smásjúskaða Warhawk Riders. Allt ómálað.

Re: Herförin byrjar í dag!

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ertu að djóka? Ég sendi þér meira að segja Baksögu fyrir herinn og alles!

Re: [WHFB] Galdrar í návígi

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
ÉG get líka kíkt á þetta, sko…… *kíkir* Andardráttur Dreka virkar eins og hjá War Machine - þeir sem snerta template-ið eru grillaðir á 4+. Template-galdrarnir eru dálítið glataðir, alveg rétt. Allir 5. Já, það eru heilir 5 galdrar sem nota Templates, og heilir 2 þeirra eru svo réttlátir að þeir FYLGJA “Magic Template”-reglunni. (Einn í Shadows, einn í Dark) Hinir þrír nota “War-Machine Template” reglurnar. (Þar af allir Template-galdrar í Skaven-bókinni, auðvitað) Samkvæmt Empire-bókinni...

Re: Herförin byrjar í dag!

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Var að skrá mig. Check your E-Mail!

Re: Úrslitin.

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Gunni sagðist ætla að koma þessu til Azmodan sjálfur. Það virðist ekki hafa gerst ennþá….

Re: Bastich kynnir: Orcs & Goblins

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Komman: Eða skrifa lygilega hratt… :)

Re: [WFB] Bastich kynnir: The Empire

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Snagi: Takk en nei takk. Á meðan ég hef greiðan aðgang að öllum 40K codexunum, þá þekki ég ekki nógu vel inn á kerfið eins og í Fantasy. Reynsla mín af Fantasy er komin langt á níuna árið. Í samanburði er reynsla mín af 40K er eins og helgarfrí í Galtarlæk.

Re: (WHFB) Rotturnar brjáluðu....

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Nei. Tveir Chosen Chaos Knights of Tzeentch myndu gefa einn auka galdratening í Magic-pool, svo einhver slímugur Sorcerer geti brennt þá. En þá ertu farinn að eyða aukapunktum í að steikja nokkrar rottur! Sama sagan með Nurgle. Chosen Chaos Knights of Nurgle fá ekki +1 wounds, þeir munu valda Fear í staðinn! En í bæði skiptin ertu að auka kostnað þeirra gífurlega. Svo mikið að ég get bætt við 25 slaves bara til að ná aftur punktajafnvægi, til að hafa samtals 65 slaves! Hvað er langt síðan þú...

Re: [WHFB]Characters

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Brjánn var að reyna að berja eitthvað um þetta inn í hausinn á mér, hann sagði, að taka character sem tekur fleiri sem eitt choice gildi sem tveir characters í því skyni - eða eitthvað svoleiðis. Ég held að hann þurfi að berja þetta aftur inn, svona til öryggis. :)

Re: Bastich kynnir: Orcs & Goblins

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ókei….ég skal ljóstra upp leyndarmálinu. Það er Chaos Dwarf Lammasu. Fyrir 200 pts, fæ ég W3 S5 T5 4W monster með heilar 2 árásir! Og ekkert Tail Attack! Auk þess gefur það Magic Resistance 2 og BARA Sorcerer Lords mega sitja á þessu! Módelið er flott samt. Ekkert eins og að eiga Monster með fléttað skegg! :)

Re: Bastich kynnir: Orcs & Goblins

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
poolarinn: Hvað ertu að gera á fótum klukkum 5 um morguninn? Farðu í háttinn! :P manutd: Eitt kvöld, ef þú vilt endilega vita það. Brjánn: Þetta er rétt hjá þér með einhæfnina. Réttara orð hefði verið “sérhæfir”. OG með Glowy Green Amulet, ég missti af þeim part af setningunni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok