Eins og þú sagðir, fólk sem spilar leiki, og þá sérstaklega þessa flóknu leiki sem flestir tölvuhlutverkaleikir eru nútildags, er með gott vald á enskunni. (Svo gott vald, reyndar, að þessi keppni er hálfpartinn tilgangslaus, en nóg um það.) Það sem mér sýnist þessi keppni snúast um, er að geta skrifað um tölvuhlutverkaleik á íslensku því það er mikil þörf á því hjá Hugurum að betrumbæta íslenskuna. Þér veitti svo sannarlega ekki af því. En ef þessi keppni snýst ekki um að virkja...