Ég var að koma frá usa og greip með mér Behringer xenyx 2442fx. Hann sleppur akkúrat undir 24.000 sem hver hlutur má kosta í tollinum. Ekki að það skipti máli. En þessi mixer er með nánast allt. Þú setur hann beint í 220 volt og ferð að nota hann. Þessi mixer er mun fullkomnari en kraftmixerarnir frá Behringer (átti einn svoleiðis á undan þessum). Insert á hverri rás, öflugri effectavél, direct out á 8 rásum og 8 subgroup outputs, usb2 tengi ofl. Það er reyndar ekki firewire en ég keypti...