Ódýrt er náttúrulega afstætt hugtak :) Söngkerfi sem kostar 80.000 myndi ég halda að væri ódýrt. En ef þetta væri t.d. notaður Behringer monitor þá væri þetta dýrt. Community er mjög virt tegund af hátölurum. Mér skilst að Hljómar hafi notað þessi box þegar þeir fóru kringum landið í síðustu endurkomu. það má ræða við mig um kaup á hlut af þessu setupi t.d. bara boxin eða bara kraftmixerinn.
Jú það er hægt og ég enda kannski á því að kaupa slíkann. En alltaf gott að hafa lefty nut, stól og pickguard. Rétt að taka fram að þetta er fyrir strákinn minn sem er byrjandi og þarf ekki að vera merkilegt.
Ég er með ódýrt söngkerfi 16rása Yorkville mixer m.innbyggðum effectum og 2*500w magnara, tvo Community box, mic, micstand og snúru á 80.000. Þetta er komið til ára sinna en virkar fínt.
Ég er með ódýrt söngkerfi 16rása Yorkville mixer m.innbyggðum effectum og 2*500w magnara, tvo Community box, mic, micstand og snúru á 80.000. Þetta er komið til ára sinna en virkar fínt.
og ef menn keyptu gítar á $1319 í gegnum shopusa þá kostar hann hingað kominn 290.612,- :( Reyndar eru víst allir aðrir flutningsaðilar mun hagstæðari t.d. DHL og TNT
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..