Það er svosem ekkert hægt að gera annað í grunnskóla, ekki er maður að læra mikið, í grófum dráttum lærir maður að lesa, skrifa og reikna í 1. - 7. bekk. 8. - 10. bekkur er síðan nokkurnveginn bara tímasóun, ég er sjálfur í menntaskóla og ástæða þess að ég fæ mun verri einkunnir þar en í grunnskóla er einfaldlega sú að grunnskólinn var alltof léttur, ég lærði mjög sjaldan heima en endaði samt með meðaleinkunn uppá tæpa 9 í lok 10. bekkjar.