Counter-Strike clan'ið [.Hate.] var stofnað árið 1999 þegar beta 3 af CS kom út. Stofnmeðlimirnir voru einungis þrír, en fljótlega vatt clan'ið upp á sig og við bættist fjöldinn allur af góðum spilurum. [.Hate.] varð fljótt risi í íslenska CS heiminum og var mjög fyrirferðamikið á Skjálftamótum, tók þátt í CPL í Amsterdam og keppti í fimm CS deildum í Bandaríkjunum ásamt því að reka CS deild á Íslandi. Þegar mest voru yfir 50 meðlimir í [.Hate.] Þegar [.Hate.] hætti keppni árið 2001 fór...