góð grein, aðeins ein athugasemd. Syd Barrett hefur aldrei verið greindur með neina geðveiki og öll fjölskylda hans segir það sé allt í lagi með hann, eða betur sagt, hafi verið allt í lagi með hann. Tal um geðveik eru aðeins flökkusögur sem fólk kýs að trúa eða ekki, svo þú getur ekki sagt beint að hann hafi orðið geðveikur af LSD ofnotkun, þar sem þessi heimild er óvituð