aikido á móti aikido veldur engum skaða, það virkar eins og dans, þetta eru bara hreyfingar sem er í fullri samheldni, ástæðan er sú að ef hreyfingarnar eru ekki réttar hjá aðilanum sem verður fyrir aikido tækninni þá getur það valdið alvarlegum skaða. Málið er, aikido iðkenndur trúa á “no harm done”, að báðir komi úr bardaganum án skaða. Því hef ég aldrei heyrt um það að aikido valdi skaða, en ég hef prufað aikido, og á þessum örfáu æfingum hreyfði ég mig stundum ekki rétt líkt og kennarinn...