Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gasol besti nýliðinn (5 álit)

í Körfubolti fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Spánski framherjinn Pau Gasol hjá Memphis Grizzlies var valinn besti nýliðinn á árinu. En margir voru búnir að spá því að hann yrði flopp ársins. “One of the things I'm proud of is the consistency I had the whole season,” sagði Gasol. “It's just a matter of time before he takes his place among the top power forwards in the league,” sagði annar nýliði og félagi hans hjá Grizzlies Shane Battier um Gasol. “I don't think there's too many people that would say we got the raw end of that deal.”...

Leikmenn Pistons fá verðlaun (2 álit)

í Körfubolti fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Corliss Williamson og Ben Wallace hlutu báðir verðlaun í vikunni. Williamson var kosinn besti sjötti maðurinn og Wallace besti varnarmaðurinn. Williamson fékk 56 atkvæði af 125 aðrir sem fengu atkvæði voru: Bobby Jackson, Kings: 30 atkvæði og Quentin Richardson, clippers: 20 atkvæði Þetta sagði Williamson eftir kosninguna “I don't think it's an individual award,” Williamson said. “I believe it's an award that reflects the hard work we've put in as a team and the great guys that we have...

Leikmannaskipti (1 álit)

í Körfubolti fyrir 22 árum, 9 mánuðum
21 leikmanni var skipt milli liða rétt áður en fresturinn til að gera mannabreytingar rann út. Skiptin hljóða svo Milli Chicago og Indiana Indiana fær: Ron Mercer Ron Artest Brad Miller og Kevin Ollie Chicago fær: Jalen Rose Travis Best Norman Richardson og nýliðavalrétt í annarri umferð Að mínu mati eru þessi skipti bara nokkuð sanngjörn, þó held ég að Indiana græði aðeins meira á þeim. Þeir fá þarna alvöru miðherja sem Brad Miller er og fá góðan sóknarleikmann í Mercer og góðan...

Nýliða-stjörnuliðin valin (14 álit)

í Körfubolti fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Nýliðaliðin fyrir stjörnuhátíðina í febrúar hafa verið valin, en þá mætast úrvalslið nýliða og úrvalslið leikmanna á öðru ári(eða þeir leikmenn sem voru valdir fyrir tímabilið í fyrra). Úrvalslið nýliða: Pau Gasol (grizzlies) Shane Battier (grizzlies) Joe Johnson (celtics) Zejlko Rebraca (pistons) Jamaal Tinsley (pacers) Jason Richardson (warriors) Andrei Kirilienko (jazz) Tony Parker (spurs) Brendan Haywood (wizards) Úrvalslið leikmanna á öðru ári: Marcus Fizer (bulls) Kenyon Martin (nets)...

Van Exel vill burt, Big Country o.fl. (4 álit)

í Körfubolti fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Nick Van Exel leikstjórnandi Denver Nuggets er orðinn þreyttur á því að tapa og vill burt. Það gæti hinsvegar verið erfitt að skipta honum þar sem samningur hans er stór og feitur en hann gildir til ársins 2004. Mörg lið hafa sýnt honum áhuga en það er samningurinn og auk meiðsla í hnjám hans sem virðist fæla þau frá. Miðherji Memphis Grizzlies, Bryant ,,Big Country“ Reeves gæti neyðst til þess að leggja skóna á hilluna. ,,Þetta lítur ekki vel út,” segir Reeves ,,Suma daga kemst ég ekki úr...

Einn vodka fyrir mig, einn vodka fyrir þig (4 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Náungi kemur inn á bar og sest við barborðið og segir við barþjóninn: Einn vodka fyrir mig, einn vodka fyrir þig og einn vodka fyrir alla röðina(þá sem sitja við barinn). Þegar hann var búinn að gera þetta nokkrum sinnum þá segir barþjónninn við hann: Viltu nú ekki fara að borga, þetta er nú orðið dálítið mikið hjá þér. Borga? segir maðurinn ,Ég get ekki borgað, ég á engan pening´ Þá gjörsamlega trompast barþjónninn og lemur náungann í klessu svo að hann þurfti að fara á spítala. Eftir...

Aaron McKie besti sjötti maðurinn (1 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Bakvörður Philadelphia 76ers, Aaron McKie, var kosinn besti sjötti maður(varamaður) leiktímabilsins af íþróttafréttamönnum frá Bandaríkjunum og Kanada. McKie fékk 57 atkvæði af 124 mögulegum, Tim Thomas hjá Milwaukee var annar með 27 atkvæði og LaPhonso Ellis hjá Minnesota var þriðji með 10 atkvæði. McKie skoraði (11.6) stig að meðaltali í leik, tók (4.1) fráköst, sendi (5.0) stoðsendingar, stal boltanum (1.39) og lék (31.5) mín. að meðaltali í leik. Hann varð aðeins annar leikmaður...

Af hverju? (8 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Af hverju getur Skjár einn ekki sýnt Survivor þættina hér bara nokkrum dögum eftir að þátturinn er sýndur úti Bandaríkjunum, þá meina ég svona 3-6 dögum eftir. Sýn sýnir þætti frá David Letterman kvöldið eftir að hann er sýndur í Bandaríkjunum. NBA tilþrif þættirnir eru sýndir hér svona 3 dögum eftir að þeir eru sýndir út í Bandaríkjunum. Með Leno er það eitthvað svipað. Af hverju ekki Survivor? Þessi þáttur er svo vinsæll að maður verður að passa sig mjög vel til að vita ekki úrslitin fyrirfram.

Bestu varnarmenn ársins (5 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Bestu varnarmenn deildarinnar voru valdir í varnarúrval NBA Fyrsta varnarlið: Gary Payton(sonics) Jason Kidd(suns) Kevin Garnett(t-wolves) Tim Duncan(spurs) Dikembe Mutombo(76ers) Annað varnarlið: Kobe Bryant(lakers) Doug Christie(kings) Bruce Bowen(heat) P.J. Brown(hornets) Shaquille O´Neal(lakers) Gary Payton varð fjórði leikmaður NBA til að verða valinn í fyrra varnarúrvalið átta sinnum. En aðrir sem hafa náð þeim áfanga eru Scottie Pippen, Bobby Jones, sem báðir voru valdir átta sinnum,...

Mmm Homer (15 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hér eru öll(eða næstum öll) mmm-in hans Hómers “Mmm…marshmallows” When he notices a marshmallow in Marges Jell-O™ mold. “Mmm…cupcakes” After Marge offers cupcakes. “Mmm…chocolate, ohh… double chocolate, flavor…triple chocolate!” As he selects ice cream from the Kwik-E-Mart freezer “Mmm…beer” After taking a last gulp of Beer “Mmm…ooh…maca-ma-damia nuts” After taking a free sample at Cookie Colossus “Mmm…hors d'oeuvers” At Marge's Party “Mmm…pancakes” While eating Breakfast at the new Bedlam...

Zo farninn að spila aftur (1 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Miðherji Miami Heat Alonzo Mourning spilaði sinn fyrsta leik í vetur gegn Raptors í gærkvöldi. Mourning hefur ekki getað spilað í vetur vegna nýrnasjúkdóms sem að hefur herjað á honum. Hann kom af bekknum og skoraði 9 stig á 19 mínútum en Heat tapaði 101-92. Hann kom inn á um lok fyrsta leikhluta og stóð fólk upp úr sætum til að fagna endurkomu hans. Læknar munu samt fylgjast náið með honum. “I am pleased finally to come to this day,” segir Mourning. “The most difficult thing in all of this...

Richmond næstur? (0 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Michael Jordan hefur losað sig við Juwan Howard og Rod Strickland, og nú virðist Mitch Richmond vera næstur. Jordan og aðrir forráðamenn Wizards eru mjög hrifnir af ungu strákunum “Rip” Hamilton og Courtney Alexander sem leika báðir sömu og Richmond og sem gerir hann ónauðsynlegan. Richmond er orðinn 35 ára gamall og er að skora um 16,2 stig að meðaltali í leik sem er það lægsta á ferlinum hans. Wizards eru að gera sig tilbúna fyrir annasamt sumar á leikmannamarkaðnum.

Jordan búinn að fá nóg af Strickland (0 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Michael Jordan, framkvæmdastjóri Washington Wizards, og Rod Strickland hafa að undanförnu verið að elda grátt silfur saman. Strickland hefur ekki verið að mæta á æfingar hjá Wizards og hefur gefið þá afsökun að hann hafi verið “veikur”. Jordan hefur fengið nóg og gerðu þeir samkomulag að rifta samningnum hans hjá félaginu, og ekki veit ég hvor er ánægðari. Jafnvel með þann stimpil á bakinu að vera talinn vandræðagemsi, hafa nokkur NBA lið augastað á honum, en það er líklegast að hann muni...

Mikið um að vera á skiptimarkaðnum (3 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Það rann mikið æði á framkvæmdastjórum NBA deildarinnar í gær og voru samtals 22 leikmönnum skipt milli liða. Skiptin eru svo hljóðandi Atlanta-Philadelphia Atlanta fær: Toni Kukoc, Theo Ratliff, Pepe Sanhez og Nazr Mohammed Philadelphia fær: Dikembe Mutombo og Roshown McLeod Það er greinilegt að Philadelphia setur núna stefnuna á titilinn og ekkert annað. Þessi skipti styrkja Sixers liðið mikið en ef þeim tekst ekki að vinna titilinn með Mutombo innan borðs eiga þeir eftir að sjá eftir að...

Stjörnuliðin valin (8 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Þjálfarar stjörnuliðanna, Larry Brown(austur) og Rick Adelman(vestur)eru búnir að velja liðin sem eiga að mætast 9.febrúar í Washington. Liðin skipa: Austur Byrjunarlið: Alonzo Mourning(Heat)* Vince Carter(Raptors) Grant Hill(Magic)* Tracy McGrady(Magic) Allen Iverson(76ers) Varalið: Theo Ratliff(76ers) Glenn Robinson(Bucks) Ray Allen(Bucks) Jerry Stackhouse(76ers) Stephon Marbury(Nets) Allan Houston(Knicks) Anthony Mason(Heat) Vestur Byrjunarlið: Shaquille O´Neal(Lakers) Tim Duncan(Spurs)...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok