Fyrst þegar ég heyrði í Cradle of filth líkaði mér þeir ekki. Ég heyrði bara einhver hræðileg öskur. En þegar ég sá svo myndbandið með From the cradle to enslave hugsaði ég ,,þetta er nú ekkert svo slæmt“ og fór og keypti diskinn Dusk and her embrace og alveg kollféll fyrir þeim. Nú fíla ég þá í botn og finnst þessi ,,hræðilegu öskur” vera ansi flott. Þeir eru núna ein af uppáhaldshljómsveitunum mínum og ég á alla diskana nema The principal of evil made flesh og Vempire sem ég bara finn...