Daginn, ég var að spá í (af því að ég kann ekki að versla mér neitt, og þá allra síst snyrtivörur) hvar get ég keypt meik og púður sem passar húðinni minni? Þá á ég ekki við lit (eða jú, kannski smá, er með mjög föla húð og þarf yfirleitt það ljósasta sem til er í búðum og þyrfti helst ljósara en það). En þannig er mál með vexti að ég er með smá feita húð, en svo er ég líka með yfirborðsþurrk, svo að ef ég set á mig meik (sem ég þarf helst að nota því ég er líka með svoldið flekkótta húð) þá...