Sjiiit já, svo þegar við ætluðum að fara að þeim og henda þeim í burtu flúðu þær eins og raggeitur! Hata svona 6. og 7. bekkjar “flipp” stelpur, eða bara þannig stelpur yfirleitt. “Úff ég var sko að *bla bla bla*, ég er svo steikt og geggt flepp ^^ !!..”. Ég gæti myrt svona lið. Því miður var slangan of stutt, hefði sprautað þeim til fjandans hefði hún verið nógu löng.
(Seint svar, fann þennan kork bara) Allavega hef ég verið að hlusta á Orgy, og sá að þeir hefðu tekið You Spin Me Around, og ég downloadaði því, en svo sá ég alveg sama lag, og var sagt að það væri Marilyn Manson .. Þannig að ég hef verið að pæla í þessu líka. Fannstu út hvort þeir hefðu sungið það eða ekki?
Ég var svona meira að tala um trú frekar en hluti almennt. Nú ert þú bara að snúa út úr. Nei, ég trúi ekki á neitt yfirnáttúrulegt, anda eða ‘orku’ þannig séð, og draumar eru bara einhverjar ruglaðar myndir sem mig dreymir á næturnar þegar ég sef, og ég ætla ekkert að fara að krukka í þeim neitt frekar.
Skírður og fermdur trúleysingi. Ekki því það er í tísku (hafði reyndar ekki hugmynd um að það væri í ‘tísku’) heldur einfaldlega vegna þess að ég er of jarðbundin til að geta trúað á eitthvað sem ég hef ekki séð eða snert. Ég tel trú vera eitthvað sem mannkynið hefur búið til, til þess að það þyrfti ekki að trúa því að það sé eitt í heiminum, að það haldi að það sé alltaf einhver, sem vakir yfir og verndar. Við berum bara ábyrgð á okkur sjálfum. Ef við gerum mistök, er enginn guð til að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..