Hvað er tónlist? Hver og einn hefur sína skilgreiningu á þessu..mín er sú að klassískir tónar eru kjarninn, hitt er tilraun oft misheppnuð..ágætt að fylgjast með hvað er að gerast í “ tónlist ” í dag, en klassíkin er alltaf þarna! Það er erfitt að segja hvaða forna listamaður er í uppáhaldi hjá mér.. Kannski Vivaldi, ( ólst upp við hann ) en líka, aðeins kannski nútímalegri klassisk tónskáld.. Enginn af þessum öllum finnst mér eitthvað slæmur. En, já, og eitt…mér finnst Debussy líka frábær (...