Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BarbieTec
BarbieTec Notandi frá fornöld 24 stig

Re: Nýjir Nvidia driver-ar komnir...

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það sem ég gerði til að geta svo séð aftur mynd í sjónvarpinu.. var að búa til nýjan notanda.. Þá kom upp beiðni að stilla driverana og ég gerði það ekki. Svo extendaði ég bara skjáborðið yfir á sjónvarpið og allir glaðir aftur.

Re: STRIP

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Af því að það er í lagi að sýna beint frá stríði.. allir dauðir.. en nekt er hræðilegt fyrirbæri sem ætti að banna.. ( að mati bandaríkjamanna )

Re: Í sambandi við að byrja að mála sig

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég var búin að skrifa heilmikin texta um þetta mál til að rökræða við þig. en fattaði svo að þetta er málefni sem er ekki þess virði að rökræða. Fólk ræður sér sjálft! Fólk hefur málað sig alveg frá upphafi höldum því áfram veljum frelsið!

Re: Einar Jónsson á Einarsstöðum

í Dulspeki fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Amma mín og Afi leituðu einu sinni til Einars því að faðir minn var nær dauða en lífi. Móðir mín vissi ekki af því, en nóttina eftir að amma og afi höfðu samband við hann, vaknaði mamma um nóttina og fór fram og sá mann í dyrunum hjá sér. Að sjálfsögðu varð hún ofboðslega hrædd og lokaði augnum til að skynja hvað væri að gerast og ekki fór maðurinn, en allt í einu hvarf hann. Tveimur dögum seinna fór faðir minn að braggast og lifir en í dag 53ja ára. vildi bara deila þessu með ykkur :)

Re: Í sambandi við að byrja að mála sig

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 10 mánuðum
*ehmr*…. ok.. þú talar um að blekkja… afhverju segir þú að það sé blekking að mála sig ? ef það er blekking.. þá er einnig blekking að vera í brjósthaldara.. eða hreinilega bara vera í fötum… ég held líka að með því að mála sig þannig að myndist gríma.. þá er það svo áberandi að blekkingin er engin!.. og ef þú ert að ná þér í stráka út af blekkingsfallegu andliti þínu.. þá eru strákarnir sem eru í netinu þínu sennilega ekki þess virði.. :)

Re: Tölvu- og Netgúrúar og allir aðrir ath.

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég vil bara minna á að Mb og MB er ekki það sama. :)

Re: Opera 7 Beta!

í Netið fyrir 22 árum, 1 mánuði
Mér var nú sendur hljóð linkur í dag og ég hlóð hann inn í Operu og fékk voða skemmtilega textaskrá með enþá skemmtilegri táknum…. Voða fínt.. ég nótla bara söng mig í gegnum textann og fann út hvaða lag þetta var ( EÐA ÞANNIG ):)

Re: Hundaleyfi

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þú mátt hafa hund ef það er sérinngangur..

Re: Hvert stefnir Visual Studio

í Forritun fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Prófaðu að gera import exsisting file eða eitthvað þannig.. mainið er þarna.. bara í möppunni þar sem allur kóðinn .. skjalið bara hverfur ekki ég hef lent í vandræðum með þetta. með klasa þá næst þegar ég ræsi visualinn þá finnur hún ekki klasana sem ég hef gert.. þannig að þá þarf ég að láta þá aftur inn í projectið prófaðu.. virkar kannski en ég held að það sé pottþett að cpp skráin eða h skráin er þarna.. bara hún er í feluleik

Re: Forritun - Læra

í Forritun fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Byrjaðu á því að læra c++ og forritaðu bara í console ef þú nærð tökum á c++ þá er allt sem kemur á eftir “auðvelt”

Re: Léleg þjónusta Tölvulistans!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hmm.. ég hef verslað töluvert við tölvulistann og ég verð að segja að ég hef einungis fengið góða þjónustu. þeir seldu vinkonu minni skrifara um daginn sem klikkaði 9 mánuðum eftir kaup og þeir létu hana fá nýjan. En reddaðist þetta ekki ? Þeir létu þig fá nýjan disk! og eins og hefur verið sagt við þig oft AÐ GÖGN ERU EKKI Í 'ABYRGÐ!!! það vita ALLIR sem eru í tölvugeiranum.

Re: Stéttarfélag tölvunarfræðinga

í Forritun fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Frábært.. Þið fáið allan minn stuðning :) En hvernig er það .. hafa einstaklingar sem eru í námi ekki rétt á því að ganga í félagið hjá ykkur ? Ég veit að til dæmis ef maður er að læra leikskólakennarann…´þá hefur maður rétt á því að fara í leikskólakennarafélagið en maður hefur ekki kostningarétt … hvernig er sú staða hjá ykkur ? Og… afhverju kynnið þið ykkur ekki í skólunum sem kenna tölvunarfræði ? Vera sýnilegir :) hmm…. Kveðja BarbieTec

Re: Að detta í svefni

í Dulspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þetta gerist þegar maður er mjög þreytt/ur… hafið þið ekki tekið eftir því.. Maðurinn minn vinnur eins og skepna og því þreyttari sem hann er því meira kippist hann til rétt áður en hann sofnar og ég tek eftir þessu sjálf.. ef ég er örmagna af þreytu þá byrja ég að detta í svefni ( dreymi að ég sé að detta af hlutum ) Einnig hafið þið tekið eftir því að þetta gerist ekki um miðja nótt.. þannig að sennilega er þetta nú ekki andlegt hmm… En skemmtilegra að hugsa það þannig :) p.s ég er mjög...

Re: Fartölva eða borðtölva?

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Sko..Ég myndi fá mér öfluga borðtölvu og svo fartölvu.. Ekki eiga fartölvu.. en enga borðtölvu.. Það er allt svo dýrt ef eitthvað klikkar í fartölvunni…. mér tókst að tjóna mína smá.. virkaði nú ekki flókið að gera við .. en kostaði 30 þúsund.. það er líka hlutur sem þú verður að spá í að ALLIR aukahlutir og viðhald er MIKLU dýrara… Mín ráðlegging Borðtölva fyrst.. svo fartölva.. !!!

Re: Lögverndun

í Forritun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég aftur ( sem kom þessarri umræðu af stað ) Það er eitt sem er að gleymast í þessarri umræðu. Ef fyrirtæki er með 10 starfsmenn í vinnu og má ekki hafa fleiri en 10 starfsmenn í vinnu… og segjum svo að 5 séu fagmenntaðir og 5 ólærðir… og faglærður einstaklingur kemur og sækir um vinnu.. þá þarf fyrirtækið að ráða þann faglærða og segja upp þeim ófaglærða ef starfið er lögverndað. Er það ekki hagur þeirra sem er búnir að vera í 3 ár eða fleiri að berjast á skólabekk að hafa þá...

Re: Skemmtanalífið Foreldrar = Skamm daginn eftir

í Tilveran fyrir 22 árum, 7 mánuðum
og tilgangurinn með þessarri grein er ?

Re: Háskólinn

í Forritun fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég er nú útskrifuð af Myndlistarbraut frá FB og komst inn í bæði Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands.. Þannig að bara prófa sækja um og athuga hvað gerist

Re: Visual studio.net

í Forritun fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Mér var tjáð að Diskarnir ættu að koma á Fimmtudaginn eftir viku upp í HR….. Þ.e.a.s til sölu
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok