Davíð kallinn heldur áfram að grafa gröf sína. Ætli það sé farið að skína í botninn? Honum gæti örugglega ekki verið meira sama. Hann gerir bara það sem honum sýnist. Af hverju ætti hann að hafa áhyggjur af því hvað okkur, fórnarlömbum ákvarðana hans, finnst? Hann er nú einu sinni að fara að hætta bráðum. Hví ætti hann þá ekki bara að segja skilið við Ísland fyrir fullt og allt, flytjast suður, koma sér vel fyrir undan ströndum Miðjarðarhafsins kannski? Þar gæti hann lifað góðu lífi með...