Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BarbarinnMikli
BarbarinnMikli Notandi síðan fyrir 1 ári, 12 mánuðum 44 stig

SPEED á Outbreak 2023 (1 álit)

í Pönk fyrir 7 mánuðum, 2 vikum
Það er eitthvað í fokking vatninu í Ástralíu. Shit er gott.

Hyperdontia - Abhorrence Veil (2018 EP) (1 álit)

í Metall fyrir 1 ári, 6 mánuðum
Mögulega með betri dauðarokks EP plötum sem ég hef hlustað á. Danskur ruddi af bestu gerð, en ég hef aftur á móti ekki rekist á eða pælt mikið í dönskum þungarokkssveitum. Fann þessa í gegnum matar myndband á tik tok.

Hugleikur Dagsson kaupa Huga.is!!! (1 álit)

í Sorp fyrir 1 ári, 10 mánuðum
eða hann ætti alla vega að gera það

Gamlir Huga.is þræðir (6 álit)

í Hugi fyrir 1 ári, 11 mánuðum
Eigið, þið fáu sem komið hingað reglulega á þessu herrans ári 2022, einhverja uppáhalds Huga.is þræði sem þið hafið rambað á í gegnum leitina? Eða jafnvel þræði sem þið munið eftir að hafa tekið þátt í að skapa umræður á?  https://www.hugi.is/hp/korkar/691594/harry-potter/#7206253 Þessi er alla vega í miklu uppáhaldi hjá mér eins og er. 

Sleginn niður af Ástralskri pönk eldingu! (4 álit)

í Pönk fyrir 1 ári, 11 mánuðum
Ástralir eru búnir að vera duglegir við að framleiða gríðarlega góð bönd undan farin ár og er kannski best að nefna bönd á borð við King Gizzard and the Lizard Wizard og Tame Impala(sem er nú reyndar solo verkefni tónlistarmannsins Kevin Parker). En ég er ekki hingað komin til þess að ræða sýru rokk/popp. Mig langar að tala um helvítis pönk! Ástæða þess að mig langar að ræða Ástralskt pönk er vegna hljómsveitarinnar The Chats sem að ég rakst á fyrir ekki svo löngu. Ég hlustaði alla vega...

Nýr síngull hljómsveitarinnar Sanguisugabogg sem ber heitip Pissed (2 álit)

í Metall fyrir 1 ári, 11 mánuðum
Sturluð hljómsveit

Er hægt að virkja Huga.is með því að færa hann nær nútímanum? (3 álit)

í Hugi fyrir 1 ári, 11 mánuðum
Ég er búinn að vera velta fyrir mér Huga.is og hversu mikla ánægju hann veitir mér. Það veitir mér einhvers konar innri ánægju að fá það á tilfinninguna að ég sé að "surfa" á netinu. Maður finnur gamla grein eða kork sem hefur skapað skemmtilega og jafnvel asnalegar umræður og það er miklu meira næs heldur en að skoða athugasemd undir Facebook færslu eða á Reddit þræði á Engilsaxnesku, íslenska subredditið getur samt sem áður verið vel súrt og ágæt en það er ekki Hugi.is. Það er gaman að...

Krownest - Dying Soul (2022 EP) (0 álit)

í Metall fyrir 1 ári, 11 mánuðum
Djöfulli hresst íslenskt gæða hardcore frá strákunum úr Krownest. Mæli með að dúndra þessu í hlustirnar. https://open.spotify.com/album/4HmiSw005RKeKS2AmQpNCH?si=Ph9L3dBvSMKcvLOiqSuxCg

Hver er leiðinlegasti front maðurinn af þessum? (2 álit)

í Metall fyrir 1 ári, 11 mánuðum
Hver þessara manna er verstur/leiðinlegastur?

Jólakaka líflands í sparifötunum (3 álit)

í Matargerð fyrir 1 ári, 11 mánuðum
Hef einstaka sinnum bakað jólaköku líflands en hef í raun aldrei gert hana nákvæmlega eins og uppskriftin segir. Get því ekki sagt að ég hafi smakkað frummyndina af líflands kökunni. Hins vegar hef ég bakað hana með nokkrum viðbótum sem að mér finnst gera hana að algjöri snilld yfir hátíðirnar. Sjálf upprskriftin lítur svona út: JÓLAKAKA 125 gr smjörlíki 125 gr sykur 1 egg sítrónudropar 250 gr Kornax hveiti 2 tsk lyftiduft 1,5 dl mjólk rúsínur Hræra saman smjörlíki og sykri þar til áferð...

Hugi.is best í heimi????? (0 álit)

í Sorp fyrir 1 ári, 11 mánuðum
Besta könnun í heimi

Berserk (1997) (0 álit)

í Anime og manga fyrir 1 ári, 11 mánuðum
Set þessa mynd inn um von að ég fái að berja Berserk animeið augum á Netflix á fullveldisdaginn okkar allra,1.des.

Pahanhautoja (Hatching 2022) (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 1 ári, 12 mánuðum
Fór á kvikmyndina Pahanhautoja í Bíó Paradís um daginn og hafði einstaklega gaman að. Um er að ræða Finnskan sálfræði trylli sem hittir beint í mark. Það sem stendur líklegast upp úr við þá mynd er gott myndmál um líkamsskynjunarröskun og hvernig sambönd mæðgna getur verið strempið út frá óraunhæfum stöðlum um fegurð og velgengi í augum annarra. Ég get ekki sagt að myndinn sé beint ótrúlega hræðileg hvað varðar hryllings mynd en hún bætir upp fyrir það með því að vera frekar óþægileg. Það...

Overwatch 2 (2 álit)

í Tölvuleikir fyrir 1 ári, 12 mánuðum
Einhverjir að spila Overwatch 2? Hvernig eru breytingar á karakterum að falla í kramið? Er búið að skemma Tracer endanlega eða er fólk að spila hana ennþá?
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok