Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Barabas
Barabas Notandi frá fornöld 38 ára kvenmaður
346 stig
“The more people I meet the more I like my cat.”

Hvernig sjá kettir? (17 álit)

í Kettir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég fann mjög góða grein á http://www.visindavefur.hi.is og vildi deila þessu með ykkur :) Sjón katta er ákaflega vel þróuð. Kettir sjá í þrívídd líkt og við mennirnir en slík sjón er algeng hjá rándýrum því þau þurfa að meta fjarlægðir og afstöðu hluta í rúmi til dæmis þegar þau eru á veiðum. Rannsóknir á sjón katta bendir til þess að þeir séu frekar nærsýnir þannig að veiðidýr eða hlutur sem er nálægt þeim grípur athygli þeirra en fjarlægari hlutir fara fram hjá þeim. Í augum katta eru bæði...

Þvagstífla (7 álit)

í Kettir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þvagstífla er þegar kötturinn á erfitt með að pissa . Þvagteppa getur stafað af þvagsteinum, stíflu í þvagrás eða blöðrubólgu. Um 3 af hverjum 100 köttum fá þvagstíflu einhverntímann um ævina. Geltir fressir eru í meiri hættu með þvagstíflu. Þvagstífla er einnig algengari hjá yngri köttum, milli tveggja og sex ára. Þegar kötturinn þinn fær þvagstíflu fer hann oft í sandkassann eða út að pissa án þess að mikið þvag komi frá honum. Það litla sem kemur frá honum er oft dökkt eða blóðlitað....

Er nauðsynlegt að bólusetja ketti ? (2 álit)

í Kettir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Er nauðsynlegt að bólusetja ketti ? Sumir halda að það sé ekki nauðsynlegt að bólusetja ketti,að því það séu engir alvarlegir smitsjúkdómar á Íslandi sem þarf að hafa áhyggjur af . En Því miður eru alvarlegir smitsjúktdómar á Íslandi :( Það þarf skilyrðislaust að bólusetja ketti og hægt er að bólusetja fyrir eftirtöldum sjúkdómum: 1.Kattarfár (Feline panleukopenie) . Áður en tókst að búa til bóluefni gegn þessum sjúkdómi var þetta ein helsta dánarorsök katta. Sjúkdómurinn er einkum...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok