Það er eðlið hjá íslenskum hundum að gelta til dæmis ef þeir eru geltandi í bíl en það er best fyrir þá að vera í búri eða þar sem þeir sjá ekki út þá gelta þeir ekkert. Íslenski hundurinn er smalahundur í eðlinu og ekkert getur breitt því . Maður getur reint að róa hann niður en hann mun alltaf gelta eitthvað smá. Ég veit að þeir gjamma ekki allir því ég á einn íslenskan sem geltir ALDREI svo annnan sem geltir mikið en það skánaði mikið þegar það var hætt að leika við hana inni og hún var...