Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Barabas
Barabas Notandi frá fornöld 38 ára kvenmaður
346 stig
“The more people I meet the more I like my cat.”

Kettir (0 álit)

í Kettir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þetta er hún Snúlla mín sem er týnd :(

Kettir (0 álit)

í Kettir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þetta er hann Lubbi minn :) hann er að verða pabbi eftir nokkra daga :)

Hundar (0 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þessi mynd er af Ísrima-Snotru með alla hvolpana sína sem fæddust 18.Júní 2002 . Hvolparnir heita Fagrahvamms Seres (Tumi), Fagrahvamms Salka Valka (Týra), Fagrahvamms Sámur,Fagrahvamms Spurðann, Fagrahvamms Snotra(Píla), Fagrahvamms Spori og Fagrahvamms Sprútta :) Þetta eru allt hreinræktaðir Íslenskir fjárhundar :)

Kettir (0 álit)

í Kettir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þetta er uppáhaldið mitt hún Alicia með fyrstu kettlingana sína :) Þau eru öll hreinræktaðir persar .

Kettir (0 álit)

í Kettir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Lítill sætur jólaköttu

Kettir (0 álit)

í Kettir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Snuddu kisa ?

Hestar (0 álit)

í Hestar fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þetta er fyrsta folaldið á öldinni í haga beit.

HA ? (0 álit)

í Hestar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
humm… þetta er hann Djákni minn á myndini þarna frá Mazzz !<br><br>“The more people I meet the more I like my cat.”

Grein úr DV . Var nær dauða en lífi. (51 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Sigrún Grímsdóttir , íbúi við Hegranes á Arnanesi, varð fyrir heldur óskemmtilegri lífsreynslu þegar hún kom heim seinni part síðastliðins föstudags. Fyrir utan húsið lá 7 mánaða gamall boxer hundur hennar , Gellir, í sárum eftir að hafa lent í miklum hremmingum. ,,Ég kom þarna að hundinum stórslösuðum en hann hefði þá legið þarna í nokkra stund og hlotið stórt sár á hviðinn. Upphaflega hélt ég að þetta væru áverkar eftir annan hund en að lokini heimsókn til Dýralæknis fékk ég að vita að svo...

Hvernig sjá kettir? (17 álit)

í Kettir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
ég fann mjög góða grein á http://www.visindavefur.hi.is og vildi deila þessu með ykkur :) Sjón katta er ákaflega vel þróuð. Kettir sjá í þrívídd líkt og við mennirnir en slík sjón er algeng hjá rándýrum því þau þurfa að meta fjarlægðir og afstöðu hluta í rúmi til dæmis þegar þau eru á veiðum. Rannsóknir á sjón katta bendir til þess að þeir séu frekar nærsýnir þannig að veiðidýr eða hlutur sem er nálægt þeim grípur athygli þeirra en fjarlægari hlutir fara fram hjá þeim. Í augum katta eru bæði...

Skoðanakönnun (3 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
BÍDDU !!! í skoðunakönnunin í dag . Gleimdist tegundarhópur 5 viljandi eða .. <br><br>“The more people I meet the more I like my cat.”

SKOÐUNARKÖNUNNIN !! (15 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
hvernig hund myndi þig helst langa í ? Það er allt í lagi að setja Íslenska fjárhundin í svona kannanir !!!!! Þetta er fallegasti hundur í heimi ;) <br><br>“The more people I meet the more I like my cat.”

Þvagstífla (7 álit)

í Kettir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þvagstífla er þegar kötturinn á erfitt með að pissa . Þvagteppa getur stafað af þvagsteinum, stíflu í þvagrás eða blöðrubólgu. Um 3 af hverjum 100 köttum fá þvagstíflu einhverntímann um ævina. Geltir fressir eru í meiri hættu með þvagstíflu. Þvagstífla er einnig algengari hjá yngri köttum, milli tveggja og sex ára. Þegar kötturinn þinn fær þvagstíflu fer hann oft í sandkassann eða út að pissa án þess að mikið þvag komi frá honum. Það litla sem kemur frá honum er oft dökkt eða blóðlitað....

Offita ! (12 álit)

í Kettir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég fór aðeins að leita af einhverjum greinum um offitu katta á netinu því húskötturinn minn hún Snúlla er orðin svín feit :( Hún getur ekki lengur hoppað inn um gluggana svo hún stendur bara og mjálmar við hurðina þanga til henni er hleift inn :) Oft taka eigendur ekki eftir því að kötturinn fitnar fyrr en kötturinn er orðinn akfeitur eða dýrlæknirinn bendir eigendanum á það, er kötturinn kemur í dýralæknaskoðun. Þegar þú strýkur kettinum þínum áttu að finna fyrir rifbeinunum án þess að...

Læður og kettlingar. (2 álit)

í Kettir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Læður geta eignast nokkur got af kettlingum á ári hverju allt þeirra líf. Læður verða breima með reglulegu millibili árið um kring. Nokkrar kattategundir þó einkum Síams og Burmar verða breima með reglulegu millibili allan ársins hring. Það tímabil sem læðurnar eru breima getur verið all misjafnt, frá 3 - 10 dögum. Ef þær verða ekki kettlingafullar á þessum tíma líða oftast fjórar vikur þangað til nýr hringur hefst. Þetta tímabil er misjafnt milli einstaklingat og sérstaklega “orientalkynin”...

Er nauðsynlegt að bólusetja ketti ? (2 álit)

í Kettir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Er nauðsynlegt að bólusetja ketti ? Sumir halda að það sé ekki nauðsynlegt að bólusetja ketti,að því það séu engir alvarlegir smitsjúkdómar á Íslandi sem þarf að hafa áhyggjur af . En Því miður eru alvarlegir smitsjúktdómar á Íslandi :( Það þarf skilyrðislaust að bólusetja ketti og hægt er að bólusetja fyrir eftirtöldum sjúkdómum: 1.Kattarfár (Feline panleukopenie) . Áður en tókst að búa til bóluefni gegn þessum sjúkdómi var þetta ein helsta dánarorsök katta. Sjúkdómurinn er einkum...

Ætlar þú á kattasýninguna 19-20 Október (0 álit)

í Kettir fyrir 22 árum, 5 mánuðum

Hvað átt þú ? (0 álit)

í Hestar fyrir 22 árum, 5 mánuðum

Tungubasl (10 álit)

í Hestar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
TUNGUBALS Oft er röng tamning orsök þess að hross leggji tunguna yfir mélið , taumábendingum er beitt of snemma og af mikillri hörku. Illa staðsett eða of stór mél ýta einnig undir þennan galla. Aðeins mjög skemmdir hestar láta tunguna yfir mélin um leið og þeir eru beislaðir en flestir hestar reyna bara að koma sér hjá hörðum taumábendingum með því að basla. Við hross sem basla mikið þarf að grípa til annarra ráða reyna má að venja hrossið á rétta legu mélsins með því að láta hann borða með...

Dalmatíu (1 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þessir hundar eru flestir grimmir við börn (ekki allir) og árasagjarnir við aðra hunda :(<br><br>“The more people I meet the more I like my cat.”

Ný vefsíða fyrir sölu hrossa (6 álit)

í Hestar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Stofnuð hefur verið ný vefsíða sem ætluð er að þjóna hestakaupendum og seljendum hér á landi sem erlendis. Það eru þeir Viggó Sigursteinsson og Sigurður Arilíusson sem standa að gerð síðunnar. Þeir hafa báðir verið viðriðnir hestamennsku frá blautu barnsbeini og búa í Borgarfirði. Þeim fannst landsbyggðin vera útundan við kynningu og sölu hesta á landinu og vildu bæta um betur. Því stofnuðu þeir vefinn icehorse4sale.com sem er óháður söluvefur þar sem allir eiga jafna möguleika á að selja og...

Telurðu Schafer hættulega hundategund? (1 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Telurðu Schafer hættulega hundategund? Ég tel schafer EKKI vera hætulega tegund en ég tel að dalmatiu hundurinn er hættulegri tegun !!! Það eru nokkrir dalmatiu hundar sem ég þekki og allir eru taugaveiklaðir = ráðast á aðra hunda og glefsa í fólk (ég veit að það eru ekki allir dalmatiu hundar svoleiðis ). Mér finst bara mjög leiðinlegt þegar það er verið að tala um að Schafer sé hættulegur þegar það eru hættulegri hundar til en hann :(<br><br>“The more people I meet the more I like my cat.”

Kolur :) (1 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég var að skoða heimasíðuna hjá heimilislausum hundum og sá að hann kolur er ekki búin að fá heimili :( Kolur er blandaður Border Collie og íslenskur. www.hundur.is <br><br>“The more people I meet the more I like my cat.”

Ætlar þú á Landsmótið ? (0 álit)

í Hestar fyrir 22 árum, 10 mánuðum

Höft (8 álit)

í Hestar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Það er mjög heppilegt að hesturinn sé vanur höftum. Best er að venja hann við þau heima í kunnulegu umhverfi, eftir lengri reiðtúra. Tíminn sem hesturinn er hafður í hafti er aukinn smám saman þar til hann stendur í því að lokum í heila nótt. Athugið vel að engir lausir hestar meiga standa í sama haga og heftur hestur. Höftin hafa þann kost að hægt er að sleppa hesti á svæði sem er ekki afgirt. Hesturinn getur ekki stungið af en samt hreyft sig um. Höftin eru fest um leggi hestsins en ekki...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok