Ég á ekki eftir að særa hann, ég geri allt til þess að láta þetta ganga og mér finnst ég alveg standa mig vel. Þessar manneskjur búa hvort eð er langt í burtu og þær eru ekkert að þvælast fyrir mér svo þetta skiptir ekki. Ég gæti líklega alveg hamið mig þó ég hitti þá, ég hef bara ekkert að gera með að hitta þá þegar ekkert hinsegin er í spilinu.