1. Hvað munduð þið gera ef þið væruð úti að labba og munduð síðan rekast á ísbjörn? -auðvitað gefa honum kjötbita og klappa honum! 2. Hvað ertu að hlusta á akkúrat núna? -forever - chris brown 3. Böggar mamma þín þig oft? -já 4. Er lífið þitt geðveikt skemmtilegt? -ekki í augnablikinu nei. 5. Hefurðu einhvern tíman pantað þér pizzu með ansjósum? -nei, ég veit ekki einu sinni hvað það er. 6. Ertu í/eða stefnirðu á Mh/Mr/Versló (ef svo havaða skóla)? -Ööö nei, stefni á VMA. 7. Hefurðu átt...