Heyrðu já, afgreiðslustörf! Ég var orðin frekar pirruð, allir með eitthvað vesen og röð út að dyrum. Svo var ég að afgreiða mann, klára það lét peningana í kassann og lét hann hafa afganginn og segi svo; Viltu EITTHVAÐ? Svo bara eh úbs; viltu afritið? Svo var ég í skíðaferð með bekknum mínum(á akureyri) og ég var búin að vera í diskalyftunni og langaði svo geðveikislega í stólalyftuna, þó að ég væri alls ekki orðin nógu góð. Ég fer svo stólalyftuna og ætla svo niður, fékk bara geðveikt illt...