Fyrstu þrír mánuðirnir af árinu voru svo sem ágætir, fór oft suður og rosagaman, náði að detta í rúllustiga og gera eitthvað við hnéð á mér sem gerir það að verkum að ég meiði mig við allt sem ég geri á hnjánum, ég fór til Noregs í Maí, hætti með kærastanum í byrjun júní (held ég?) og Gugga frænka mín kom og var hjá mér allt sumar og þetta var bara æðislegt sumar. Svo Byrjaði ég með strák sem ég var með um versló og allt voða gaman svo hættum við saman mánuði seinna og það varð voða drama og...