Hann þekkir mig, hef sagt honum mikið að leyndarmálum. Það skrítnasta við þetta var að hann sagði fyrir stuttu á msn; “Við verðum aldrei neitt meira en vinir, emkay?” Og svo þetta. Það er eitthvað að honum sko, er að spá í að láta mig bara hverfa af msninu hans og hætta að svara í símann. Svo getur hann alltaf látið manni líða eins og það sé allt sér sjálfum að kenna.