Þetta er svo fyndinn staður, ég ætlaði einhverntímann á klósettið á Hlemmi og vissi ekki hvar það var, labbaði fyrst þarna inni inná einhverja bílstjóra í kaffipásu og bara ‘uu sorry’ og fór svo til gaursins í litlu sjoppunni og spurði hvar klósettin væru og hann benti á þessa súlu, ég lá ég hláturskrampa og það munaði svo litlu að ég pissaði á mig.