Tja ég átti action man og barbie, póný, pókemon, pleimó, legó, baby born. Man sérstaklega eftir rauða ferrarí barbí-bílnum mínum, elskaði hann svo mikið! Skemmdist í afmæli þegar einhver settist á hann og ætlaði að keyra, ég hef ekki boðið þeirri manneskju í afmælið mitt síðan:').