Ætli það sé ekki bara ruglingur? Ég hef heyrt “krútt” notað um þessa lífstuttu krútttónlistarsenu sem spratt um 2005-2007, Múm og svoleiðis. Sá greinar um slíkt fólk í blöðum, fannst það frekar áhugavert. Já, held að það sé verið að tala um okkar kynslóð, skil samt ekkert hvernig það tengist “krútti.”