Hvort sem þetta er skaðlausara eða ekki eins hættulegt og sígarettur/áfengi/heroin… þá breytir það ekki þeirri staðreynd að þetta skemmir þig á einhvern hátt. Allt skemmir mann á einhvern hátt. Bara spurning um hvort að sé hægt að laga skemmdirnar. :) Mér finst perónulega það frekar slæmt á sinn hátt, þar sem ég hef séð þetta hafa mest áhrif á heilann í fólki. Verður oft svolítið dofið og svona. Ég held að það sé ekkert á það bætandi hjá okkur :) Hah.. akkúrat andstæðan hjá mér. Verð frekar...