tja ég fékk svipaðan draum. Ég var 3-10 ára þegar ég fékk hann.Draumurinn byrjaði þannig að pabbi hélt á mér(við vorum í gamla,stóra húsinu okkar, og í draumnum var ég svona 3ára). á meðann hann hélt á mér, þá sá ég ljón í einu herberginu! pabbi lét mig niður, og ég panicaði náttúrulega og grátbað hann um að taka mig upp. og svo hljóp ljónið að mér! áður en það náði að gera árás á mig, þá vaknaði ég