ertu að tala um CS nörda eða bara alla CS spilara? því ég er CS-spilari til tveggja ára og nota þessar skamstafanir aldrei í daglegu lífi né á netinu, allavegana ekki oft. og af málfarinu þínu get ég séð að þú ert reiður 11-12 ára einstaklingur. gelgja það er að segja. ef þú ert eldri en það, gerðu sjálfum þér þann greiða að þroskast aðeins meira