mér fannst soldið asnalegt að eiginlega allir góðu disney characterarnir voru eiginlega ALLTAF brosandi í kh 1. fannst bardaga kerfið fínt samt. en síðan vona ég að leikurinn verði aðeins alvarlegri til þess að gera hann meira fyrir eldri spilendur.
vill ekki vera háður þeim leik… hef heyrt svo margar sögur af fólki sem hefur.. tja.. ekki orðið neitt sérstaklega.. æji segjum bara að það hafi orðið brjálað af því að spila eq..
veit ekki, gæti verið. en ef honum finnst það þá ætti hann að gefa upp uppskriftina að uppáhalds samlokunni sinni og þeir mörgu aðdáðendur BudIcer myndu svo kalla samlokuna BudIcer's fav
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..