djöfull er ég orðinn leiður á þessum ‘hörðu gaurum’ sem að finnst að maður ætti að drepa fræg píkubönd eða eitthvað svipað. ég gerði það líka einusinni, en svo varð ég 12 ára. ég er svo alls ekki að fýla þessar stelpur, en maður drepur ekki einhvern afþví að sú persóna býr til ömurlega tónlist. svo eru þær flestar frekar sætar miðað við hvað ég man. hver var að segja að þær væru ljótar?