það er mjög skiljanlegt að þú þér finnist þér ömurlegir, en treystu mér, þeir voru það bara alls ekki. prufaðu að hlusta á The Unforgiven, Fade to Black, Master of Puppets(testaðu líka S&M gerðina). það ætti að gefa þér góða lýsingu á því hve metallica voru góðir. mér finnst þeir persónulega ennþá nokkuð góðir, en langt frá því að vera eins góðir og þeir voru.