er ég geri mig tilbúinn til spilunar þá fer ég einfaldlega úr sokkunum og fer í svitabolinn minn, þar sem að ég svitna svo rosalega við spilun. en þegar mappið er að loadast þá fer ég í ísskápinn og næ mér í hvað sem er til(svali, pepsi, malt etc..) svo má ekki gleyma Axe undir handarkrikana eftir spilun.