Málið er að plötusala hjá flestum hjómsveitum hafa minnkað svo mikið eftir að þetta “Ipod Tímabil” kom! Geturðu stutt þetta með einhverjum tölum? Efast um þetta, peningurinn hefur einfaldlega dreifst til svo marga því núna er svo mikið úrval. Minn to-buy listi er allavegana örugglega 1000+ að stærð, get ekkert keypt þetta allt. :( Allavegana þurfa metallica ekkert hjálp fjárhagslega, lol.