Pantera: fyrsta heavy metal hljómsveitin sem ég byrjaði að fýla, einfaldlega ein mesta snilld sem gerst hefur við metalinn. Metallica: flottir kallar, mikil fjölbreytni í lögunum. Anorexia Nervosa: ég á engan disk með þeim, en ég stefni á að kaupa einn þegar ég fæ sénsinn. Þungur/dauða metall í bland við sinfóníuhljóð, kemur andskoti vel út. Chain of Hate: bara góð tónlist. nevolution: sama með þá og chain of hate. Sólstafir: snillingar, uppáhalds íslenska metalhjlómsveitin mín.