1) Alveg satt, þó ég held að kannabis sé á uppleið svona á meðan almenn þekking er að aukast. 2) Tjah, ég er persónulega ekki fylgjandi þess að lögleiða algerlega nema ríkið sjái til þess að allt gras sem selt væri hér á landi væri með einhverju gæðaeftirliti, annars vil ég bara að það sé löglegt að neyta kannabisefna og hafa ákveðið mikið magn á sér. Það er mjög vægt tekið á kannabis á sumum stöðum í ástralíu og kanada, auk þess sem Indland, ef ég man rétt, hefur engin lög í sambandi við...