ég er sammála því að það eru yfirleitt mikið betri trommarar í jazzinum, enda þarf rokk ekki mikið meira en þennan venjulega takt. en það er þó stundum trommarar sem standa útúr. ég hef heyrt margt gott um trommarann í Mayhem, sem er kallaður Hellhammer, mæli með því að þú tékkir á honum. fer sjálfur að gera það einhverntímann, hef bara ekki fundið nein myndbönd með þeim. :/