það sem þú ert að tala um eru; mallgoths, mallcore kids, fake goths, wannabe goths, o.s.fr. Alvöru gotharar vita hvar þetta byrjaði, s.s. ekki með Slipknot eða Marilyn Manson, heldur með The Cure og Joy Division(held ég), þessu gamla gothpoprokki. Ekki setja alvöru gothara í sama flokk og þessar gelgjur sem vilja bara athygli. :)