1. Fyrir mér, þú mátt hafa aðrar skoðanir 2. Ég tók slipknot úr metal flokknum þegar ég las að slipknot væri ekki metall(ekki bara “já, slipknot er ekki metall af því bara”) og pældi aðeins í því og hlustaði aðeins meira á það. Svo fékk ég ógeð á þeim útaf því það pirraði mig hversu gelgjulegir(eins og flestar þessar numetal hljómsveitir virðast vera) 3. Slipknot, er eins og ég sagði, alt rokk. (og aftur “eins og ég sagði”, fyrir mér) Rammstein, hinsvegar, eru industrial metall. Og slipknot...