Það er sjúkt auðvelt. Þetta eru semsagt strengirnir, dýpsti(þykkasti) strengurinn er neðst og þunnasti efst. ——- ——- ——- -2-2-3- -2-2-3- -0-0-1- 0 á strengnum þýðir að hann eigi að vera opinn, 1 þýðir að þú eigir að spila á fyrsta bandið (línurnar á hálsinum á gítarnum), 2 annað bandið og svo framvegis. lolo k?