Í alvörunni samt, bara að vera jákvæður og hætta að hugsa “djöfull er ég heimskur/ljótur/whatev” hjálpar ótrúlega mikið. Ég væri ekki á þessum stað í lífi mínu ef ég hefði ekki byrjað að hugsa jákvætt fyrir 3 árum. :p Og smá note, það á enginn eftir að vorkenna þér ef þú vilt ekki og nennir ekki að breyta til. :)