“Segjum frekar að þú kaupir hamarinn, farir svo heim, stingur honum í fjölföldunarvélina þína, og gefur öllum vinum þínum , og bara öllum sem langar, eitt eintak af hamrinum. Þetta fólk sleppir þar af leiðandi að kaupa hamarinn sem Byko eyddi tíma og pening í að framleiða. Plús það að það fer enginn lengur í Byko lengur, vegna þess að það geta allir reddað hamrinum frítt, og þá hættir Byko að geta selt auglýsingapláss í verslunum sínum.” Þetta dæmi fellur um sjálft sig því að mörg okkar...