haha, ekki vera hræsnari þá og gera það svo sjálfur. ég drulla ekki yfir fólk þegar ég er alvarlegur, nema mér sé illa við það. mér finnst bara heimskulegt að alhæfa. hélt þú vissir það.
Miðað við þessi myndbönd, þá er eiginlega allt slæmt við hana fyrirutan einstaka riff og skeggið á gaurnum í miðjunni. Bætt við 12. desember 2007 - 04:14 Og það er varla hægt að kalla hana hardcore/pönk :|
Lestu svar nekrons. ;b Bætt við 11. desember 2007 - 23:14 fáránlegasta hljómsveit í heimi.. á ekki að skella mynd af Dawn of the Black hearts til að sýna hvað þetta eru fokkin sjúkir menn.. —— A7x 4 Life hnegg
Esoteric, The Angelic Process, nýja corrupted. Var samt bara að benda á hversu hrikalega asnalegt það er að segja að bara ein hljómsveit af.. milljónum? sé að gera eitthvað nýtt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..