psh. ég á 3 reglubækur. og hef ekkert kynnt mér 40.000 chaos. fantasy slaaneesh virka á mig frekar eins og gæjar sem á milli þess að heyja stríð og pynta alla sem þeir komast í, þá tjilla þeir bara í partíum þar sem þeir dópa, ríða og gera einhver fokkd rituals ;D dno samt. langt síðan ég las reglubókina